Sex sóttu um starf forstöðumanns íþróttamannvirkja í Grindavík
Alls bárust sex umsóknir um stöðu forstöðumanns íþróttamannvirkja Grindavíkurbæjar, en umsóknarfrestur var til og með 26. febrúar sl. Stefnt er að því að ganga frá ráðningu sem fyrst, segir á vef Grindavíkurbæjar.
Umsækjendur í stafrófsröð:
Einar Jónsson
Eiríkur Leifsson
Jóhann Árni Ólafsson
Magnús Már Jakobsson
Orri Freyr Hjaltalín
Páll Valur Björnsson