Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sex á hraðferð og einn þurfti drátt eftir umferðaróhapp
Föstudagur 16. júní 2006 kl. 18:38

Sex á hraðferð og einn þurfti drátt eftir umferðaróhapp

Sex ökumenn voru stöðvaðir á Reykjanesbraut í dag fyrir of hraðan akstur mældur hraði var frá 110 - 122 km hraði þar sem leyfður 90 km hraði.

Þá varð minniháttar umferðaróhapp í Sandgerði. Bifreið var ekið aftan á aðra bifreið  og þurfti dráttarbifreið til að fytja aðra bifreiðina af vettvangi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024