Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Setja upp útsendingarbúnað fyrir netmerki á Vatnsleysuströnd
Föstudagur 23. júní 2017 kl. 05:00

Setja upp útsendingarbúnað fyrir netmerki á Vatnsleysuströnd

Úrbætur í fjarskiptamálum á Vatnsleysuströnd og Hvassahrauni voru til umræðu hjá bæjarráði Voga á dögunum. Bæjarráð samþykkti samhljóða á fundi sínum í síðustu viku að gera samstarfssamning við Gagnaveitu Suðurlands um uppsetningu útsendingarbúnaðar netmerkis fyrir dreifbýli sveitarfélagsins.
Stofnframlag sveitarfélagsins er tvær og hálf milljón króna sem rúmast innan framkvæmdaáætlunar ársins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024