Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Setja upp sparkvöll við Stapaskóla
Föstudagur 27. júlí 2018 kl. 10:01

Setja upp sparkvöll við Stapaskóla

Samþykkt var á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar þann 26. júlí að setja upp sparkvöll við Stapaskóla en á fundi bæjarráðs, þann 19.júlí var búið að samþykkja framkvæmdir en óskað var eftir nánari upplýsingum um kostnað. Bæjarráð samþykkti fjárveitingu allt að 25.000.000 kr og verða þeir fjármunir teknir af bókhaldslykli 31-107.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024