Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Setið og staðið í Ásbrúarstrætó!
Fimmtudagur 22. september 2011 kl. 09:48

Setið og staðið í Ásbrúarstrætó!

Strætisvagninn sem fer um Ásbrú eldsnemma alla virka morgna er þétt setinn af skólafólki og annar eins fjöldi þarf að standa í vagninum á leiðinni í skólann. Foreldrar hafa áhyggjur af þessu ástandi en strætisvagninn má flytja um 100 farþega og þar er ástandið oft eins og í síldartunnu.

Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024