Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sérsveitin í Sandgerði
Laugardagur 14. maí 2011 kl. 22:32

Sérsveitin í Sandgerði

Sérsveit lögreglunnar var kölluð út í Sandgerði í hádeginu í dag vegna heimiliserja. Grunur lék á að þar væri maður vopnaður hníf en að sögn lögreglu tókst allt vel til. Var einn maður handtekinn og bíður yfirheyrslu. Enginn slasaðist í erjunum að sögn mbl.is.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024