Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sérsveitin aðstoðar við erfiðar aðstæður
Sunnudagur 27. júlí 2008 kl. 12:50

Sérsveitin aðstoðar við erfiðar aðstæður

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Maðurinn sem  fannst ökkla-, nef- og kynnbeinsbrotin í Keflavík aðfaranótt laugardagsins, hafði verið  gestkomandi í fjölmennu einkasamkvæmi í Keflavík. Lögreglan á Suðurnesjum kallaði eftir aðstoð sérsveitar ríkislögreglustjóra því aðstæður þóttu erfiðar. Það er ekki daglegt brauð sem sérsveitin ræðst til atlögu hér í Reykjanesbæ en það er nauðsynlegt þegar tryggja þarf öryggi allra á vettvangi. 

Átta manns voru handteknir í atlögunni,  þremur var sleppt strax en fimm voru teknir í yfirheyrslu og sleppt að henni lokinni.

Viðtal við Jón Þór varðstjóra Lögreglunnar á Suðurnesjum á Visi.is