Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sérsveitarmenn afvopnuðu mann
Þriðjudagur 24. júlí 2012 kl. 16:43

Sérsveitarmenn afvopnuðu mann

Sérsveitarmenn frá ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Suðurnesjum afvopnuðu mann á Vatnsleysuströnd aðfararnótt sl. mánudags. Samkvæmt heimildum Víkurfrétta var maðurinn vopnaður riffli og hafði í hótunum.

Íbúi á Vatnsleysuströnd sagði í samtali við Víkurfréttir að fjölmennt lið sérsveitarmanna á fimm lögreglubílum hafi tekið þátt í aðgerðinni á fimmta tímanum á mánudagsmorgun. Maðurinn hafi verið afvopnaður og handtekinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024