Séra Skúli Sigurður Ólafsson settur í embætti sóknarprests
Séra Skúli Sigurður Ólafsson var í gærkvöldi settur í embætti sóknarprests í Keflavíkurprestakalli. Það var dr. Gunnar Kristjánsson prófastur í Kjalarnesprófastsdæmi sem setti séra Skúla í embættið.
Miklar deildur urðu í Keflavíkursókn þegar meirihluti valnefndar í Keflavíkurkirkju tilnefndi séra Skúla í embættið en ekki séra Sigfúsi B. Ingvasson, sem starfað hefur sem prestur við Keflavíkurkirkju í þrettán ár. Séra Sigfús átti að þjóna við innsetninguna í gærkvöldi en boðaði forföll.
Miklar deildur urðu í Keflavíkursókn þegar meirihluti valnefndar í Keflavíkurkirkju tilnefndi séra Skúla í embættið en ekki séra Sigfúsi B. Ingvasson, sem starfað hefur sem prestur við Keflavíkurkirkju í þrettán ár. Séra Sigfús átti að þjóna við innsetninguna í gærkvöldi en boðaði forföll.