Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Séra Erla sótti ein um stöðu sóknarprests
  • Séra Erla sótti ein um stöðu sóknarprests
Miðvikudagur 1. apríl 2015 kl. 16:56

Séra Erla sótti ein um stöðu sóknarprests

Sr. Erla Guðmunds­dótt­ir, prestur í Keflavíkurkirkju, sótti ein um stöðu sóknarprests í Keflavíkurprestakalli en frestur til að sækja um embættin rann út 27. mars sl.

Átta um­sækj­end­ur eru um embætti  prests í Kefla­vík­ur­prestakalli.

Um­sækj­end­ur um embætti prests eru:

Cand. theol. Arn­ald­ur Máni Finns­son
Mag. theol. Dís Gylfa­dótt­ir
Séra Erla Guðmunds­dótt­ir
Mag. theol. Fritz Már Berndsen Jörgens­son
Mag. theol. Hild­ur Björk Hörpu­dótt­ir
Mag. theol. María Rut Bald­urs­dótt­ir
Cand. theol. María Gunn­ars­dótt­ir
Mag. theol. Viðar Stef­áns­son

Frest­ur til að sækja um embætt­in rann út 27. mars síðastliðinn. Al­menn prests­kosn­ing fer fram um embætti sókn­ar­prests í prestakall­inu.

Bisk­up Íslands skip­ar í embætti prests að feng­inni um­sögn val­nefnd­ar. Val­nefnd skipa níu manns úr prestakall­inu auk pró­fasts.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024