Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 11. september 2002 kl. 08:20

Senda fingraför til rannsóknar erlendis

Fingraför útlendings, sem fannst látinn á gistiheimili í Njarðvík eftir að hafa verið settur í farbann og er talinn hafa svipt sig lífi, verða send til Bandaríkjanna, Danmerkur og Interpol og verður þannig reynt að komast að því hver hann var. Stöð 2 greindi frá.Enn er ekki vitað um ástæðu þess að maðurinn svipti sig lífi né hver tilgangurinn með för hans var, en hann var með fölsuð skilríki og á leið til Bandaríkjanna. Hann reyndist vera með um hálfa milljón króna á sér. Maðurinn kom til landsins með farþegaskipinu Norrænu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024