Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Sementsbíllinn hífður upp
Miðvikudagur 12. maí 2004 kl. 18:58

Sementsbíllinn hífður upp

Sementsbíllinn sem vegaði salt á bryggjunni í Helguvík í dag eftir að hafa keyrt fram af bryggjunni var hífður á flutningabíl um fimmleytið. Bíllinn er mikið skemmdur en notaður var öflugur krani til að hífa bílinn upp.
Í tanki bílsins voru um 30 tonn af sementi. Ökumaður bílsins slapp ómeiddur úr óhappinu.


Myndin: Sementsbíllinn kominn á flutningabíl. VF-ljósmynd/Jóhannes Kr. Kristjánsson.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25