Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Seltjörn í miklum vexti
Mánudagur 7. janúar 2008 kl. 14:25

Seltjörn í miklum vexti

Eins og við greindum frá á dögunum er Seltjörn í miklum vexti. Frá því fyrst var greint frá auknu vatnsmagni í tjörninni hefur yfirborðið hækkað enn frekar. Meðfylgjandi mynd tók Magnús Kristinsson og sýnir hún að vegurinn, sem vanalega liggur með tjörninni, er algjörlega ófær.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024