Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sektir fyrir smyglvarning
Fimmtudagur 16. janúar 2003 kl. 09:34

Sektir fyrir smyglvarning

Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli hefur tilkynnt að héðan í frá verði sektað fyrir ólöglegan innflutning á vopnum eða mat. Hægt verður að greiða sektir í tollhliði reynist brotin minniháttar. Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli gerði í fyrra 1,5 tonn af matvöru upptæk og 222 vopn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024