Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sektaðir fyrir símablaður
Laugardagur 3. júní 2006 kl. 00:40

Sektaðir fyrir símablaður

Á dagvaktinni hjá lögreglunni í Keflavík voru tveir ökumenn kærðir fyrir að nota farsíma við aksturinn án handfrjáls búnaðar. Þá voru tveir ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur sá er hraðar ók var mældur á 129 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km.

Þrír árekstrar urðu milli bifreiða og ekki urðu slys á fólki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024