Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Segir tæknistörf við gagnaver blekkingu
Þriðjudagur 27. apríl 2010 kl. 08:51

Segir tæknistörf við gagnaver blekkingu


„Líkur má leiða að því að stór hluti verði einhverskonar eftirlitsstörf sem krefjast lítið meira en að skilja einfaldar leiðbeiningar á ensku,“ segir Guðmundur Ragnar Guðmundsson, netverji og frumkvöðull, um fyrirhugað gagnaver í Reykjanesbæ. Hann segir fyrirhugaða lagasetningu um gagnaverið óeðlilega fyrirgreiðslu til handa einu fyrirtæki.

Guðmundur Ragnar hefur lengi verið viðloðandi upplýsingatæknigeirann og átti stórt hlutverk í að tengja íslensku þjóðina við internetið. Í umsögn sem hann sendi Alþingi vegna frumvarps iðnaðarráðherra um heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ fer hann hörðum orðum um vinnslu málsins.

Pressan.is greinir frá þessu. Sjá hér.

---

Mynd - Frá athafnasvæði Verne Holding í Reykjanesbæ.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024