Scotland Yard til Keflavíkur
Tveir breskir rannsóknarlögreglumenn á vegum Scotland Yard eru væntanlegir til landsins síðar í dag vegna bresku farþegaþotunnar frá Virgin Atlantic sem lenti á Keflavíkurflugvelli á laugardaginn. Rannsóknarmennirnir munu fara yfir gögn íslenskra aðila vegna rannsóknar málsins.






