Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Föstudagur 15. nóvember 2002 kl. 12:27

SBK: Bílana burt við Fjölbraut!

Borist hefur bréf frá framkvæmdastjóra SBK til bæjaryfirvalda, þar sem óskað er eftir því við bæjaryfirvöld að þau banni allar bifreiðastöður á Faxabraut ofan við Fjölbrautaskólann. Eins og ástandið er í dag er ekki hægt að mætast á þessum stað vegna bíla sem lagt er beggja vegna við götuna á skólatíma.Málið var tekið fyrir í framkvæmda- og tækniráði Reykjanesbæjar á dögunum. Þar segir að lögð verði áhersla á að áður samþykkt bílastæði við Reykjaneshöll verði gerð og nemendum gert að nýta þau.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25