Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sautján ára með vikugamalt próf á 129 km. hraða
Föstudagur 30. september 2005 kl. 21:05

Sautján ára með vikugamalt próf á 129 km. hraða

Á dagvaktinni hjá lögreglunni í Keflavík var einn ökumaður kærður fyrir hraðakstur. Hann var að aka eftir Garðvegi og var hann mældur á 129 km þar sem hámarkshraði er 90 km. Ökumaðurinn var 17 ára og hafði fengið bílprófið fyrr í þessari viku.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024