Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sautján ára á 144 km hraða
Mánudagur 15. september 2014 kl. 10:34

Sautján ára á 144 km hraða

Sjö ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Sá sem hraðast ók mældist á 144 km. hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km. á klukkustund. Þarna var á ferðinni sautján ára piltur, sem játaði brot sitt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024