Saumaður í höfuð eftir líkamsárás
Óskað var eftir lögreglu að skemmtistað í Keflavík aðfaranót sunnudags, þar sem einn gestanna hafði hlotið höfuðhögg og skurð á höfuð. Hann var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem sauma þurfti nokkur spor í höfuð hans. Vitað er hver árásarmaðurinn er.
Þá óskaði leigubifreiðastjóri eftir aðstoð þar sem farþegar í bifreiðinni neituðu að greiða ökugjald.
Skemmdarverk voru unnin á trjágróðri í bakgarði við Valgreisbakarí í Njarðvík. Einnig var skemmd loftvifta á bakaríinu. Ekki er vitað hver eða hverjir voru þarna að verki.
Þá óskaði leigubifreiðastjóri eftir aðstoð þar sem farþegar í bifreiðinni neituðu að greiða ökugjald.
Skemmdarverk voru unnin á trjágróðri í bakgarði við Valgreisbakarí í Njarðvík. Einnig var skemmd loftvifta á bakaríinu. Ekki er vitað hver eða hverjir voru þarna að verki.