Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sauðburður hafinn í Grindavík
Þriðjudagur 6. apríl 2010 kl. 08:31

Sauðburður hafinn í Grindavík


Sauðburður er hafinn í Grindavík en fyrstu lömbin litu dagsins ljós nú í byrjun mánaðarins þegar gimbur og hrútur komu í heiminn í fjárhúsi Helga Einars Harðarsonar. Þau fengu nöfnin Kóngur og Drottning. Á myndinni er fjárbóndinn með nýfæddu lömbin í fanginu.


Mynd/www.grindavik.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024