Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 1. apríl 2001 kl. 16:00

Sannarlega bíll dagsins

Volkswagen Passat bifreið þeirra Elínborgar Þorsteinsdóttur og Sigurjóns Skúlasonar er sannarlega bíll dagsins.Passatinn ber nefnilega einkanúmerið 1APRÍL. Þau voru við fermingu í Útskálakirkju í dag og bíllinn tók sig vel út með kirkjuna í baksýn að athöfn lokinni.
Ekki kunnum við söguna á bakvið einkanúmerið en þau hafa ekki svarað í síma í dag, enda í fermingarveislu og þangað tekur maður ekki GSM síma með sér nema til gjafa!

VÍKURFRÉTTAMYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024