Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sandgerðisvegur lokaður í dag
Þriðjudagur 15. ágúst 2006 kl. 09:26

Sandgerðisvegur lokaður í dag

Vegagerðin hefur tilkynnt að vegna malbikunar verður Sandgerðisvegur lokaður í dag, frá Miðnesheiðarvegi að Garðskagavegi. Vegfarendum er bent á að aka Garðskagaveg.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024