Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sandgerðisbær selur Magma Energy fyrir 125 milljónir króna í HS Orku
Sunnudagur 16. ágúst 2009 kl. 15:46

Sandgerðisbær selur Magma Energy fyrir 125 milljónir króna í HS Orku

Sandgerðisbær hefur fallist á að selja Magma Energy Sweden AB hlut í HS orku upp á 0,32% fyrir samtals 125 milljónir króna. Verðtilboð í hvern hlut var 6,31.


Bæjarráð Sandgerðis samþykkti að taka tilboði Magma Energy Sweden AB í hlut Sandgerðisbæjar í HS Orku og fól bæjarstjóra að ganga frá málinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024