Mánudagur 24. júlí 2017 kl. 11:25
Sandgerðisbær fær 300 þúsund frá Bláa lóninu
Sandgerðisbær fær tæpar 300.000 kr. í arðgreiðslu frá Bláa lóninu hf vegna rekstrarársins 2016.
Á aðalfundi Bláa Lónsins hf. sem haldinn var þann 14. júní 2017 var samþykkt að greiða hluthöfum félagsins arð vegna rekstrarársins 2016. Arður Sandgerðisbæjar er kr. 287.974.-