Sandgerðisbær „af gjörgæslu“
Eftilritsnefnd með fjármálum sveitarfélaga á vegum Félagsmálaráðuneytisins hefur athugað reikningsskil Sandgerðisbæjar fyrir árið 2000 jafnframt því að athuga þróun fjármála á árinu 2001, fjárhagsáætlun 2002 og þriggja ára áætlun sveitarfélagsins.Ennfremur hefur nefndin farið yfir ábendingar frá bæjarstjórn Sandgerðisbæjar til nefndarinnar.
Niðurstaða:
Miðað við fyrirliggjandi áform og áætlanir sveitarstjórnar telur nefndin ekki ástæðu til að hafa fjármál sveitarfélagsisn lengur til sérstakrar skoðunar.
Þetta var tilkynnt með bréfi frá Félagsmálaráðuneytinu dags. 20. mars 2002.
Niðurstaða:
Miðað við fyrirliggjandi áform og áætlanir sveitarstjórnar telur nefndin ekki ástæðu til að hafa fjármál sveitarfélagsisn lengur til sérstakrar skoðunar.
Þetta var tilkynnt með bréfi frá Félagsmálaráðuneytinu dags. 20. mars 2002.