Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sandgerðingar keppa í Útsvari í kvöld
Lið Sandgerðisbæjar er skipað þeim Einari Valgeiri Arasyni, Bylgju Baldursdóttur og Andra Þór Ólafssyni og símavinur er Hlynur Þór Valsson.
Föstudagur 1. nóvember 2013 kl. 13:14

Sandgerðingar keppa í Útsvari í kvöld

Í kvöld er runnin upp sú stund að Sandgerðisbær keppa í fyrsta sinn í spurninga- og skemmtiþættinum Útsvari sem er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Sandgerðingar mæta liði Tálknafjarðar í beinni útsendingu klukkan 20:00. Lið Sandgerðisbæjar er skipað þeim Einari Valgeiri Arasyni, Bylgju Baldursdóttur og Andra Þór Ólafssyni og símavinur er Hlynur Þór Valsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024