Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sandgerðingar bíða spenntir eftir nýjum sundlaugargarði
Þriðjudagur 11. júní 2002 kl. 15:38

Sandgerðingar bíða spenntir eftir nýjum sundlaugargarði

Sandgerðingar bíða spenntir í góða veðrinu eftir því að nýr sundlaugargarður verði opnaður. Nú vinna iðnaðarmenn baki brotnu við lokafrágang á sundlaugarsvæðinu í Sandgerði en búist er við að sundlaugargarðurinn opni í allri sinni mynd síðar í mánuðinum.Þá er gert ráð fyrir þvi að sett verði upp vatnsrennibraut fyrir lok sumars.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024