Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sandgerði: Sigurvon með flugeldasölu fram að brennu
Laugardagur 5. janúar 2008 kl. 16:06

Sandgerði: Sigurvon með flugeldasölu fram að brennu

Björgunarsveitin Suigurvon í Sandgerði verður með sérstakan afslátt af flugeldum, eða allt að 35%, fram til kl. 18 í dag, eða þar til kveikt verður í brennu þeirra Sandgerðinga, sem var frestað vegna veðurs á gamlársdag.

Flugeldasala þeirra í Sigurvon gekk mjög vel að þeirra sögn,þrátt fyrir veðurspárnar, og var slysalaus á svæðinu sem er frábært.

Björgunarsveitin Sigurvon vill þakka stuðninginn á árinu 2007 og óskar gleðilegs árs og velfarnaðar á nýju ári.

Af www.245.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024