Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Samverustund tvíburaforeldra á Suðurnesjum
Miðvikudagur 22. nóvember 2006 kl. 23:59

Samverustund tvíburaforeldra á Suðurnesjum

Fimmtudaginn 23. nóvember milli kl. 16-18 ætlum við foreldrar og tvíburar á Suðurnesjum að hittast í Kirkjulundi (Safnaðarheimili Keflavíkurkirkju).  Við ætlum að hafa gaman saman og verður jólastemmningin í hávegum höfð.  Þessi hópur hittist í september síðastliðnum í fyrsta skipti og var mæting mjög góð.   

Hlökkum til að sjá ykkur og bjóðum við verðandi tvíburaforeldra sérstaklega velkomna.

Nánari upplýsingar veita:
 
Guðrún Þorsteinsd. 849-8100
Jóna Rut Grindavík 893-7066
Inga Þorvaldsd. 893-1394
Olla 698-6061
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024