Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 12. mars 2002 kl. 09:26

Samþykkja stiga á Túngötu 1 til fimm ára

Sverrir Sverrisson hefur aftur sótt um leyfi til að byggja utanáliggjandi stiga á suðurhlið hússins að Túngötu 1, skvæmt uppdráttum frá Verkfræðistofu Suðurnesja. Sótt er um leyfi til 5 ára.Skipulags- og byggingarnefnd Reykjanesbæjar hefur samþykkt að veita leyfi til 5 ára. Skilyrt að fyrir 1.janúar 2007 skal vera búið að leggja fram teikningar að varanlegri lausn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024