Atnorth
Atnorth

Fréttir

Samsung Galaxy Note 7 bannaður í ferðum frá Keflavík
Mánudagur 17. október 2016 kl. 11:32

Samsung Galaxy Note 7 bannaður í ferðum frá Keflavík

Íslensku flugfélögin WOW air og Icelandair hafa bætt sér í hóp fjölda flugfélaga sem banna farþegum sínum að koma með Samsung Galaxy Note 7 síma um borð véla sinna, hvort sem farþeginn er með símann á sér, í handfarangri eða tösku sem sett er í farangursrými.

RÚV vitnar í heimasíðu Icelandair, sem segir á heimasíðu sinni að þeir sem reyni vísvitandi að ferðast með slíka síma til Bandaríkjanna og Kanada verði vísað frá borði.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025