Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Samstarf vegna eldgoss
Fimmtudagur 12. ágúst 2021 kl. 08:47

Samstarf vegna eldgoss

Slökkvilið Grindavíkur og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hafa gert með sér samning um gagnkvæma aðstoð vegna eldgoss í Fagradalsfjalli. Samskonar samningur hefur verið gerður við Brunavarnir Árnessýslu.

Samkomulag viðbragðsaðila, þ.e. slökkviliðs og sjúkrabíla, fjallar um samstarf þessara aðila komi til þess að Suðurstrandavegurinn rofni vegna hraunrennslis.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024