Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Samstarf um kaup á hoppuköstulum í Grindavík
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
þriðjudaginn 17. september 2019 kl. 09:28

Samstarf um kaup á hoppuköstulum í Grindavík

Bæjarráð Grindavíkur hefur tekið jákvætt í erindi Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur og Verkalýðsfélags Grindavíkur þar sem óska eftir samstarfi við Grindavíkurbæ vegna kaupa á hoppuköstulum til nota á viðburðum í sveitarfélaginu.

Frístunda- og menningarnefnd hafði áður tekið jákvætt í erindið. Bæjaráð hefur falið sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að vinna málið áfram.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024