Samstarf félagsmiðstöðva rætt í 88 Húsinu
Forstöðumenn menningar- og félagsmiðstöðva ungs fólks á aldrinum 16 - 25 ára og Húsfélagsins munu hittast í 88 Húsinu laugardaginn 16. október.
Á fundinum verður rætt aukið samstarf húsanna og markaðssetning þeirra. Að auki verður fjallað um handbók fyrir 16 ára og eldri, alþjóðlegt samstarf s.s. Evrópuverkefni og Nordic ungdoms forum, og gerð upplýsingavefja fyrir húsin.
Af vef Reykjanesbæjar
Á fundinum verður rætt aukið samstarf húsanna og markaðssetning þeirra. Að auki verður fjallað um handbók fyrir 16 ára og eldri, alþjóðlegt samstarf s.s. Evrópuverkefni og Nordic ungdoms forum, og gerð upplýsingavefja fyrir húsin.
Af vef Reykjanesbæjar