Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

  • Samningur um rekstur tjaldsvæðis Sandgerðisbæjar
    Á myndinni eru frá hægri: Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri, Jónas Ingason framkvæmdastjóri I-Stay og Guðjón Þ. Kristjánsson fræðslu- og menningarfulltrúi.
  • Samningur um rekstur tjaldsvæðis Sandgerðisbæjar
Miðvikudagur 9. apríl 2014 kl. 10:25

Samningur um rekstur tjaldsvæðis Sandgerðisbæjar

– byggja sex smáhýsi á tjaldstæðinu

Samningur milli Sandgerðisbæjar og I-Stay ehf um rekstur tjaldsvæðis Sandgerðisbæjar í samvinnu við bæinn var undirritaður í þessari viku.

I-Stay hefur fengið leyfi til að byggja sex smáhýsi á tjaldsvæðinu og hyggst félagið reka þau samhliða rekstri tjaldsvæðisins. Nú þegar eru risin fjögur hús og unnið er að frágangi þeirra. I-Stay hefur hafið markaðssetningu svæðisins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024