Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Samningur um nýja álmu FS undirritaður á eftir
Föstudagur 21. febrúar 2003 kl. 09:31

Samningur um nýja álmu FS undirritaður á eftir

Nú á eftir verður skrifað undir samning um byggingu nýrrar 2500 fermetra álmu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Aðilar að samningnum eru menntamálaráðuneyti og fjármálaráðuneyti fyrir hönd ríkisins og Gerðahreppur, Grindavíkurbær, Reykjanesbær, Sandgerðisbær og Vatnsleysustrandarhreppur fyrir hönd sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024