Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Samningur um Helguvíkurstálið undirritaður
Föstudagur 24. maí 2002 kl. 11:22

Samningur um Helguvíkurstálið undirritaður

Undirritun um byggingu stálpípuverksmiðju stendur nú yfir á Ránni. Ellert Eiríksson, bæjarstjóri, Pétur Jóhannsson, Hafnarstjóri og Barry Bernsten forstjóri IPT á Íslandi ehf. skrifa undir samninginn.Samningaviðræður hafi staðið yfir að undanförnu milli bæjaryfirvalda og bandaríska stálfyrirtækisins, IPT, um byggingu verksmiðjunar, sem mun framleiða 150 til 175 tonn á ári.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024