Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Samningaviðræður vegna stálpípuverksmiðju í gangi
Mánudagur 17. mars 2003 kl. 17:50

Samningaviðræður vegna stálpípuverksmiðju í gangi

Samningaviðræður eru nú í gangi milli verktaka og fyrirtækisins International Pipe and tube vegna fyrirhugaðrar stálpípuverksmiðju í Helguvík. David Snyder framkvæmdastjóri fyrirtækisins sagði í samtali við Víkurfréttir að hann gæti ekkert sagt um stöðu mála eins og stendur.Eins og greint hefur verið frá hófust framkvæmdir í Helguvík vegna stálpípuverksmiðjunnar sl. föstudag, en þá var farið að sprengja klöppina niður.

VF-ljósmynd: Sprengt í Helguvík sl. föstudag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024