RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Samkaup vill flettiskilti við Reykjanesbraut
Föstudagur 19. janúar 2018 kl. 08:00

Samkaup vill flettiskilti við Reykjanesbraut

Samkaup hefur sent Reykjanesbæ fyrirspurn um uppsetningu flettiskiltis við Reykjanesbraut.
Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs bæjarins var skipulagsfulltrúa veitt heimild til að láta vinna tillögu að deiliskipulagi þar sem markað er svæði og settir eru skilmálar varðandi auglýsingaskilti við Reykjanesbraut milli Grænáss og Aðalgötu.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025