Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 7. febrúar 2003 kl. 09:00

Samkaup setur stórfé til höfuðs Bónus

Í Morgunblaðinu í dag birtist auglýsing á blaðsíðu 4 með yfirskriftinni „Fáðu borgað fyrir ábendingu“ þar sem verslunarkeðjan Samkaup hf. auglýsir eftir hentugu verslunarhúsnæði fyrir lágvöruverslun á Reykjavíkursvæðinu. Í auglýsingunni segir að æskileg stærð sé 600-1000 fermetrar. Það er til mikils að vinna því Samkaup hf. lofar þeim sem bendir þeim á húsnæði sem leiðir til samnings greiðslu að upphæð 300 þúsund krónur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024