Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Samkaup halda áfram að stækka
Föstudagur 31. desember 2004 kl. 20:02

Samkaup halda áfram að stækka

Stjórn Húnakaupa hf. á Blönduósi hefur ákveðið að taka tilboði Samkaupa hf. í rekstur dagvöruverslana félagsins á Blönduósi og Skagaströnd.  Þá er einnig reiknað með að rekstur Skálans á Blönduósi verði í höndum Samkaupa hf.
Markmið Samkaupa hf. með þessum kaupum er að  styrkja framtíð verslunarreksturs með matvöru í Húnaþingi.  Samkaup hf mun taka við rekstrinum  1. febrúar n.k.  og mun starfsfólk verslana Húnakaupa hf starfa hjá Samkaupum hf.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024