Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Samfylkingin þriggja ára
Þriðjudagur 6. maí 2003 kl. 12:18

Samfylkingin þriggja ára

Troðfullt var út að dyrum þegar að Samfylkingarfólk í Reykjanesbæ gerði sér glaðan dag á þriggja ára afmæli flokksins í kosningamiðstöðinni Hafnargötu þriðjudagskvöldið 5. maí. Góður hugur var í fólki og gerðu menn krásunum góð skil ásamt því að brýna sig fyrir lokabaráttuna sem framundan er.Takmarkið er að koma Jóni Gunnarssyni á þing og fjölga þar með Suðurnesjamönnum á þingi enda ekki vanþörf á að rödd Suðurnesjamanna heyrist þar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024