Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 29. apríl 2002 kl. 13:44

Samfelld kennsla í 60 ár í Njarðvíkurskóla

Sérstök afmælssýning verður opnuð í Njarðvíkurskóla föstudaginn 10. maí n.k. í tilefni af því að samfellt skólastarf hefur verið í Ytri - Njarðvík í 60 ár.Sýningin opnar kl. 13.00 og stendur til kl. 17.00.
Einnig verður opið laugardaginn 11. maí frá 12.00 - 16.00.

Sérstök dagskrá verður á sal skólans kl. 13.00 báða dagana.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024