ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Fréttir

Sameinast á ný eftir 129 ára aðskilnað
Miðvikudagur 25. ágúst 2010 kl. 09:10

Sameinast á ný eftir 129 ára aðskilnað

Akkerið og húsið Efra-Sandgerði hittust aftur eftir 129 ára fjarveru nú í vikunni. Húsið er smíðað úr timbri frá þessu gríðarstóra skipi sem rak upp í Ósabotnum árið 1881.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Unnið hefur verið við að koma akkerinu í sem upprunalegasta form og hefur það tekið 3 ár. Núna mun það prýða lóðina við Efra Sandgerði og verður þar til frambúðar.

Dubliner
Dubliner