Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sama loft í Reykjanesbæ og Sandgerði?
Loftgæði geta verið misjöfn en ættu að vera þau sömu í Reykjanesbæ og Sandgerði, skv. svari Umhverfisstofnunar. Mynd: Einar Guðberg.
Laugardagur 29. nóvember 2014 kl. 07:13

Sama loft í Reykjanesbæ og Sandgerði?

– Umhverfisstofun svarar Sandgerðisbæ

Umhverfisstofnun hefur svarað Sandgerðisbæ vegna erindis um loftgæðismál. Bæjarstjóranum í Sandgerði var á dögunum falið að senda viðeigandi ríkisstofnunum erindi þess efnis að setja upp loftgæðamælingar við veðurratsjá á Miðnesheiði til að fylgjast með loftgæðum á Rosmhvalanesi.

Samkvæmt svari Umhverfisstofnunar má ætla að mæling á loftgæðum og loftmengun muni verða fullnægjandi fyrir íbúa Sandgerðis með uppsetningu mælis í Reykjanesbæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024