Sama hægviðrið - stöku síðdegisskúrir
Hægviðri eða hafgola og skýjað með köflum við Faxaflóa, en stöku síðdegisskúrir. Hiti 12 til 18 stig að deginum.?
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Hæg norðvestlæg átt og skýjað með köflum. Hiti 10 til 15 stig.?
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á sunnudag:?Norðaustan 8-13 m/s og rigning N - og A-lands, en annars skýjað og þurrt. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast S-lands. ??Á mánudag:?Ákveðin norðanátt á vestanverðu landinu, annars hægari. Rigningu á N-verðu landinu, en þurrt syðra. Fremur hlýtt veður, einkum S-lands. ??Á þriðjudag:?Minnkandi norðanátt og dregur úr rigningu N-lands, en sums staðar væta S-lands. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast sunnanlands. ??Á miðvikudag og fimmtudag:?Norðlæg átt á vestanverðu landinu en annars hæg breytileg átt. Víða skúrir, hiti breytist lítið