Sama Bongó-blíðan
Hæg vestlæg eða breytileg átt við Faxaflóa og skýjað með köflum. Hiti 10 til 17 stig.?
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Hæg vestlæg átt og skýjað með köflum. Hiti 10 til 15 stig.?
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á laugardag:?Hæg norðaustanátt, úrkomulítið og milt veður, en hvessir A-lands um kvöldið og fer að rigna þar. Hiti 7 til 18, hlýjast SV-til. ??Á sunnudag:?Norðaustan 8-13 m/s og rigning NA- og A-lands, súld NV-til en annars skýjað. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast S-lands. ??Á mánudag:?Norðanátt með rigningu um norðanvert land en úrkomulaust sunnanlands. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast S-lands. ??Á þriðjudag:?Norðanátt og minnkandi rigning norðanlands en líkur á vætu sunnanlands. Hiti 5 til 15 stig. ??Á miðvikudag:?A-læg átt, rigning S-lands en annars úrkomulítið. Hiti 5 til 12 stig.