Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sálfélagslegur stuðningur nauðsynlegur
Frá íbúafundi með Grindvíkingum. VF/Sigurbjörn Daði
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
miðvikudaginn 17. janúar 2024 kl. 10:00

Sálfélagslegur stuðningur nauðsynlegur

Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir, fag­stjóri hjá Almannavörnum og stjórnandi þjónustumiðstöðvar í Tollhúsinu, lagði á fundinum áherslu á sálfélagslegan stuðning við Grindvíkinga og benti jafnframt á félagslega ráðgjöf sem veitt er í þjónustumiðstöðinni í Tollhúsinu í Reykjavík. Þangað væri ekki nauðsynlegt að koma. Hægt væri að hringja í símanúmer Grindavíkurbæjar eða senda tölvupóst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024